Nýjast vélin í flotanum er stafræn prentvél. Gæðin eru framar björtustu vonum. Vélin hentar vel á Íslandi þar sem upplögin eru oft smá. Hagræðingin fyrir viðskiptavininn er mikil |
Stafræn límmiðaprentun á pappír og plast er bylting
Vantar þig einn eða fimmtíu límmiða? Stafræn límmiðaprentun hentar vel fyrir prentun á smærri upplögum og þar sem krafa um prentgæði er mikil. Stafræn prentun er bylting þegar kemur að prentun breytilegra upplýsing. Hvort heldur sem er strikamerki, Qr kóðar, texti eða myndir. Hver einasti miði getur verið frábrugðin hinum.
- Lögun miðans er háð hugmyndarflugi viðskipavinarins
- Hringur, kassi, þríhyrningur eða nánast hvaða form sem er
- Límmiðarnir eru bæði sólar- og veðurþolnir
- Hægt er að hjúpa miðana með sílikoni
|
||
Prentum umbúðaefni, plastborða allan hringinnog hágæða miða |
Miðarnir í lotunni geta allir verið með mismunandi texta |