Flýtilyklar
-
414 2500
- Fyrirspurnir
- ISL
- Opið mán. til fim. 8:00 til 16:00 og fös. 8:00 til 15:00
Fréttir
Tilkynning vegna COVID - 19 veirunnar
10.03.2020
Hér má lesa viðbragðsáætlun Vörumerkingar vegna COVID - 19 veirunnar. Við vonum að þetta ástand vari stutt og við getum aftur unnið á eðlilegan máta með viðskiptavinum okkar. Þangað til biðjum við gesti og viðskiptavini að hjálpa okkur með því að fylgja þessum einföldu reglum.
Sjá tilkynning að ofan
Lesa meira
Lokað um morguninn vegna veðurs
13.02.2020
Vegna óvissustigs sem lýst hefur verið yfir vegna veðurs þá verður lokað um morguninn Föstudaginn 14. febrúar. Við munum taka stöðuna aftur um morguninn og meta það hvort opnað verður eftir hádegi eða hvort lokað verður allan daginn.
Lesa meira
Samvör í bleiku
11.10.2019
Starfsfólk Samhentra og Vörumerkingar tekur að sjálfsögðu þátt í bleikum október.
Lesa meira
SamVör í WOW
28.06.2019
Að sjálfsögðu tók starfsfólk Samhentra og Vörumerkingar þátt í WOW cyklothon þetta árið eins og undanfarin ár.
Lesa meira
Opnunartími í Samhentum og Vörumerkingu í sumar
13.06.2019
Ágætu viðskiptavinir.
Í sumar frá og með 18. júní til og með 23. ágúst verða Samhentir og Vörumerking opin frá 08:00 til 16:00
Lesa meira
Íslenskt - gjörið svo vel
09.04.2019
Vörumerking fagnar mjög og tekur heilshugar undir með forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni ásamt Samtökum iðnaðarins, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu og Bændasamtökum Íslands sem standa að átakinu Íslenskt – gjörið svo vel!
Lesa meira
Andlát
18.03.2019
Vinur okkar og samstarfsmaður til margra ára Jón Þór Ágústsson féll frá fimmtudaginn, 7. mars. Útför hans fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ næstkomandi miðvikudag 20. mars klukkan 13. Að lokinni útför verður erfidrykkja í húsakynnum Samhentra/Vörumerkingar við Suðurhraun 4 í Garðabæ. Jón Þór hafði starfað hjá okkur sem sölumaður í sjávarútvegi um árabil og hans verður sárt saknað, hann var mikils metinn af sínum viðskiptavinum og samstarfsfélögum. Hann hafði afburðarþekkingu á sínu sviði, lausnamiðaður og hvers manns hugljúfi. Fráfall Jón Þórs er okkur mikið áfall og við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu, vina og allra þeirra sem eiga um sárt að binda.
Lesa meira
Brynjar framkvæmdastjóri sölusviðs Samhentra og Vörumerkingar
03.09.2018
Samhentir og Vörumerking hafa gert skipulagsbreytingar á sölustarfsemi félaganna. Brynjar Viggósson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðsins. Sölusviðið ber ábyrgð á sölu allra afurða Samhentra og Vörumerkingar svo sem umbúðum fyrir sjávarútveg, matvælavinnslu, garðyrkju, veitingahús og mötuneyti ásamt mjög breiðri vörulínu annarra vara.
Lesa meira
Starfsfólk Mjólkursamsölunnar kom í heimsókn
26.02.2016
Okkur var sönn ánægja af heimsókninni. Kynntum fyrir þeim starfsemi bæði Vörumerkingar og Samhentra. Takk fyrir komuna.
Lesa meira
Golfmót starfsmanna Vörumerkingar og Samhentra
22.09.2015
Golfmót starfsmanna fór fram í Borgarnesi síðasta laugardag í ágætis veðri. Ölítið blés á þátttakendur í byrjun en úr því rættist þegar á leið og var komin hin mesta blíða þegar leið á mótið.
Lesa meira